First day 5-Aug-2022


As last year the first day of the event will be short, sort of a prologue for the event. This is done to try and sort the competitors in running order by letting them try different roads and terrains in sort of a cross section of the stages ahead.

During Friday we will be at Kvartmíluklúbburinn track in Álfhella in Hafnarfjörður where two of the three stages are. We hope to see a good number of folks there to see them off.

Eins og á síðasta ári þá er fyrsti dagurinn stuttur, eins konar formáli að keppninni, aðallega gerður til að raða keppendum í betri rásröð en fyrstur kemur fyrstur fær. Þetta verður á vegum sem í sumu líkjast því sem koma skal á næstu tveimur dögum, þó þar verði leiðir mun lengri.

Á föstudaginn kemur byrjum við á Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði þar sem tvær af fyrstu þremur sérleiðunum verða. Við vonum að fólk komi og sjái keppendurna sem margir eru komnir langt að.